Mót um

Hææ

það er mót um helgina hjá stelpunum og það er í Fjölni í Grafarvogi.

Fram 1: Harpa Elín, Harpa Karen, Margrét, María, Ragnheiður og Sigríður.

Laugardagur

Leikur 1: 13:00

Leikur 2: 14:00

Leikur 3: 16:00

Sunnudagur:

Leikur 4: 14:00

Leikur 5: 16:00

Fram 2: Dagmar, Emilía Rán, Eva, Guðrún Birna, Nadía, Sunna.

Laugardagur:

Leikur 1: 12:30

Leikur 2: 14:30

Leikur 3: 15:30

Leikur 4: 16:30

Fram 3: Aþena, Birna, Birta, Elínborg, Emilía Kjartans, Ester, Linda, Þórunn.

Laugardagur : RIMASKÓLI

Leikur 1: 11:00

Leikur 2: 12:30

Leikur 3: 14:30

Leikur 4: 15:30

Mæting 30 mín fyrir fyrsta leik !

Mæta með keppnistreyju, hvítar stuttbuxur, hvíta sokka, innanhússkó, teygjur í hárið og hollt nesti.

Kveðja,

Anna 8496678

anna_maria_sig@hotmail.com

Mót

Hæhæ

það er verið að gera nýtt plan um mótið, vonandi fæ ég það sent í dag og get sett það hér inn í dag !

kveðja

Anna

Frí á æfingu- mánudaginn 4 febrúar

Sælar stelpur,

takk fyrir alveg frábæra helgi ! Ég er rosalega ánægð með ykkur allar og þið getið verið stoltar af ykkar frammistöðu.

En ég ætla að gefa ykkur frí á æfingu á morgun (mánudaginn 4 febrúar).

Kveðja,

Steinunn

FRAM-VALUR + Mótið um helgina

Sælar stelpur,

minni á leikinn hjá okkur á morgun kl 19:30. Þær sem ætla að vera fánaberar mæta 19:00. Hlakka til að sjá ykkur :)

Niðurröðun : 1-3 febrúar

Mót í Framheimilinu

Fram 1: Harpa Elín, Harpa Karen, Ragnheiður, María, Margrét, Sigríður

Föstudagur: Mæting 16:00

Leikur 1: 16:30

Leikur 2: 17:30

Sunnudagur: Mæting 7:30

Leikur 1: 8:00

Leikur 2: 9:00

Leikur 3: 11:00

 

Fram 2: Nadía, Guðrún Birna, Sunna, Emilía Rán, Dagmar, Eva

Laugardagur: Mæting 12:30

Leikur 1: 13:00 (Álftamýrarskóla)

Leikur 2: 14:30 (Álftamýrarskóla)

Leikur 3: 15:30 (Álftamýraskóla)

Leikur 4: 17:30

 

Fram 3:  Aþena, Ester, Linda, Birna, Birta, Emilía Kjartansd, Þórunn,

Laugardagur: Mæting 7:30

Leikur 1: 8:00

Leikur 2: 9:00

Leikur 3: 11:00

Leikur 4: 12:00

 

Kær kveðja,

Steinunn

Æfingin 15. janúar

Sælir stelpur,

þar sem Ísland er að keppa á morgun kl 17:00 og Fram er að bjóða öllum að koma og horfa á leikinn í Fram heimilinu, hef ég ákveðið að gefa “frí” á æfingu á morgun. Ég vil að þið mæti í Fram heimilið og horfa á leikinn þar saman. Ég er sjálf einnig að keppa kl 19:30 í Digranesi og ég þarf að vera mætt kl 18:00.

ÁFRAM FRAM OG ÍSLAND !

Sjáumst hressar á föstudaginn !! :)

Kveðja,

Steinunn

Laser-tag

Sælar stelpur,

 ég minni á lasertag á morgun 18 des kl 16:30 í Kópavoginum. Það kostar 1500 kr og innifalið eru tveir leikir og pizza. +

Hlakka til að sjá sem flestar.

Hér er hægt að skoða hvar það er staðsett; http://ja.is/u/lasertag/

 Jóla-kveðja,

Steinunn

Jólaæfing föstudaginn 14 des

Sælar stelpur,

núna á föstudaginn (14 des) verður jólaæfingin okkar. Þið megið mæta með smákökur & djús (ekki gos), í náttfötum og ullarsokkum :)

Sjáumst hressar,

Jóla-kveðja,
Steinunn

STELPUSTUND

S T E L P U S T U N D

Föstudaginn 07.12.2012 verður stelpustund í Safamýrinni milli kl 17:00 0g 18:30
Allar stelpur velkomnar að horfa á landsleik

ÍSLANDS OG RÚSSLANDS

Leikurinn verður sýndur á stóra tjaldinu okkar
Pizza og kók kostar 1000
Stelpur um að gera að taka vinkonur sínar með
Stelpur komum og styðjum stelpurnar okkar
Aðeins fyrir stelpur.
Áfram Ísland

Handbolti er skemmtilegur

Jólafrí-Jólaæfing

Sælar stelpur,

 seinasta æfing fyrir jól verður föstudaginn 14 des og þá verður jólaæfingin :)

 Æfingar byrja svo aftur föstudaginn 4 janúar.

Kveðja,

Steinunn

Handbolti

Kveðja frá unglingaráði;

Helgina 16 – 18 nóvember verður haldið mót fyrir 7/8 flokk kvenna hjá okkur í FRAM.Okkur vantar aðstoð í sjoppuna og langar að vita hvort að þið getið verið með.Unnið er á tveggja tíma vöktum og þurfum við 1 fullorðinn og 2 stelpur á hverja vakt.Endilega skráið ykkur í athugasemdir. Skrifið kl. hvað þið viljið vera, nafn og gsm númer (ef að þið eigið)Það vantar einn hóp á föstudeginum frá 16 – 18 og síðan á laugardag: 08.30, 10.30, 12.30, 14.30 og 16.30.Við vitum að þið komist ekki allar að núna, en við þurfum aftur aðstoð eftir áramót.

Takk, Unglingaráð.
Handbolti er skemmtilegur